Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Úrslit eru kominn rétt inn á golf.is og nú er verið að vinna i stigatöflum,

úrslitum o.fl. Búið er að setja inn nokkrar stigatöflur v/ landsliða. Vonum 

að allt liggi fyrir á morgum.

 

Öldungamótaröð LEK - mót nr tvö - Ecco Grindavíkurmótið

Nú þegar hafa rúmlega eitt hundrað skráð sig til leiks og því

er pláss fyrir miklu fleiri. Húsatóftarvöllur lítur mjög vel út og

eins og flestir vita er hann ákaflega skemmtilegur. Ef veðurútlit

verður ekki gott fyrir laugardaginn þá er sá möguleiki í

stöðunni að færa mótið yfir á sunnudag. Fylgist því með 

hér á heimasíðunni.

 

 

 

   

Auglýsingar