Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Næstu daga verður mikið á döfinni hjá LEK. Laugardaginn 15. september fer Golfgleði LEK fram á Korpunni, miðvikudaginn  19. september verður viðmiðunarmót hjá körlum 70+ á Nesinu og laugardaginn 22. september verður viðmiðunarmót í Leirunni. Það er opið fyrir skráningu í öll þessi mót og og eru LEK-félagar hvattir mjög til að taka þátt. Sérstaklega þurfa menn að vera snöggir að skrá sig í Golfgleðina því þar sem allir verða ræstir út á sama tíma (ræsing kl. 09:00) þá er þátttakandafjöldi takmarkaður. Fyrstir koma – fyrstir fá.

Golfgleðin á Korpunni:


Korðan er fjölbreyttur og krefjandi golfvöllur.

Viðmiðunarmót á Nesinu:


Nesvöllur er frábær 9 holu völlur með mörgum skemmtilegum holum.

Viðmiðunarmót í Leirunni:

   

Auglýsingar