Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Golfgleði
8.9.2015.
Skráning í tvö síðustu mótin á Öldungamótaröðinni, sem eru um næstu helgi, er komin vel á veg.
Það vekur þó sérstaka athygli að sumir af þeim sem eru í baráttu um landsliðsstigin hafa skráð sig í flokka sem ekki gefa stig, t.d. konur í flokkinn 50+ þar sem leikið er af rauðum teigum. 
Sama á við í flokknum karlar 70+ þar sem einnig er leikið af rauðum teigum á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.
Mögluleiki er fyrir fólk að fá þessu breytt nú í vikunni fyrir mótin með því að hringja í viðkomandi klúbba og láta færa sig í réttan flokk. 
Vinsamlegast gangið í þetta sem fyrst svo minna álag verði í afgreiðslunni hjá okkar mjög svo vinveittu klúbbum bæði hjá GM og GR.
Með góðri kveðju frá mótanefnd.

   

Auglýsingar