Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

GKG vinningslið karla

26.8.2015 Nú að lokinni sveitakeppni eldri kylfinga er vert að huga að næstu mótum.

Við viljum vekja athygli á mótaröð LEK en enn eru tvö flott mót eftir af Öldungamótaröðinni og svo auðvitað Golfgleðin.

12.sept. verður MS-mótið haldið á Hlíðarvelli
13.sept. verður Landsbankamótið á Grafarholtsvelli
19.sept. verður svo Borgunar-mótið sem jafnframt er Golfgleði LEK á Urriðavelli.

Það ætti enginn að láta þessi mót fram hjá sér fara og því skorum við á eldri kylfinga að fylgjast vel með þegar opnar fyrir skráningu í þessi frábæru mót.

Með bestu golfkveðjum frá stjórn LEK.

   

Auglýsingar