Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Þorlákshöfn
15.6.2015...
Þá er 5. mótinu lokið á Öldungamótaröðinni. 
Þorlákshafnarvöllur tók á móti keppendum með glampandi sól og "bongóblíðu".
Vonandi hafa allir notið dagsins og veðurblíðunnar ásamt því að spila þennan frábæra og sérstaka völl.
Verðlauna má vitja í Golfbúðinni í Hafnarfirði en nándarverðlaun verða afhent samkvæmt samkomulagi við vinningshafa.
Vinningshafar voru sem hér segir:

Besta skor kvenna: Þórdís Geirsdóttir GK
Besta skor karla: Jón Haukur Guðlaugsson GR

Flestd punkta með forgjöf
1. sæti - Halldór Svanbergsson GKG,
2. sæti - Guðni Örn Jónsson GM,
3. sæti - Guðlaugur Kristjánsson GKG,
4. sæti - Kristín Anna Hassing GR,
5. sæti - Hannes Ríkarðsson GR,
6. sæti - Vignir Sigurðsson GO,
7. sæti - Jóhann Peter Andersen GK,
8. sæti - Gunnlaugur H Jóhannsson NK.

Næst holu á 2.braut var Halldór Svanbergsson GKG, 1,08 m - ( Gisting á Hótel Keflavík)
Næst holu á 10. braut var Margrét Geirsdóttir GR, 1,13m - (Rain-cover) 

Um leið og við óskum vinningshöfum til hamingju með glæsilegan árangur, þökkum við öllum fyrir að taka þátt í Öldungamótaröðinni og mæta í mótin.
Minnum svo á að næst mót verður í Leirunni í Keflavík þann 20. júní. Allir velkomnir eins og alltaf.

 


 

   

Auglýsingar