Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Grindavík 11 hola

29.5.2015. Verðlaun fyrir besta skor karla og kvenna ásamt punktaverðlaun fyrir átta hæstu sætin í Ecco-mótinu sem haldið var á Húsatóftavelli í Grindavík 23.5. s.l. eru sem hér segir og er vinningshöfum bent á að nálgast þau hjá Ecco að Guðríðarstíg 4-6 í Reykjavík. 
Besta skor kvenna í höggleik: Margrét Geirsdóttir GR 
Besta skor karla í höggleik: Gunnar Páll Þórisson GKG
Punktaverðlaun: 1. Gunnar Páll Þórisson GKG 35 punktar,
2. Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR 34 punktar,
3. Margrét Geirsdóttir Gr 34 punktar,
4. Hörður Sigurðsson GR 34 punktar,
5. Helgi Svanberg Ingason GKG 34 punktar,
6. Jónas Kristjánsson GR 34 punktar,
7. Ásbjörn Þ Björgvinsson GM 34 punktar,
8. Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 33 punktar. 
Næstur holu á 7. braut var Edda Gunnarsdóttir 2,20 m - Gisting fyrir 2 á Hótel Keflavík
Næstur holu á 18 braut var Sigurður Albertsson 0,45 m  Golfpokayfirbreiðsla og gjafabréf í Fontana á Laugarvatni.

Holuverðlaun eru afhent af stjórn og viðkomandi beðnir að hafa samband í s- 8666444 til að hægt sé að afhenda verðlaunin.

Við í stjórn LEK óskum vinngshöfum til hamingju og þökkum þeim fyrir þátttökuna.
Jafnframt eru bestu þakkir fyrir velvilja stuðningsaðila við starf eldri kylfinga.
 

 

   

Auglýsingar