Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

12. 5. 2015.
Nú eru aðeins 4 dagar í fyrsta mótið á Öldungamótaröðinni.
Mjög góð skráning er í American Express mótið á Strandarvelli, þegar þetta er skrifað eru þátttakendur 140.
Það vekur athygli að óvenju fáir (11) eru skráðir í flokk 69+ til landsliðs en nokkrir reyndir landsliðsmenn á þeim aldri ætla að ná sér í stig í flokki 54+ til landsliðs.
Þeir sömu hafa reyndar skráð sig í flokk 69+ til landsliðs í Grindavík en skráning þar er nú komin vel af stað.
Einnig eru nokkrir sem verða orðnir 55 ára fyrir mitt næsta ár skráðir í flokk 50-54 ára, sem ekki ætla að taka þátt í landsliðsbaráttunni. 
Vakin er athygli á því að samkvæmt reglugerð fá menn aðeins stig í þeim flokki þar sem þeir skrá sig.

Himinn

   

Auglýsingar