Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

29.4.2015. Til þeirra kvenna sem eru að keppa til landsliðs fyrir árið 2015.

GKG -rigning 014

Á árinu 2014 fóru fram fjögur mót sem telja til landsliðs kvenna árið 2015 og því eru fimm mót eftir áður en haldið verður til Litháen þar sem keppnin fer fram í haust.
Þau mót eru fyrstu fimm mótin í auglýstri mótaskrá 2015. Stjórn LEK hefur samþykkt að samræma val á kvennaliðinu við val á karlaliðum næsta árs.
Það þýðir að fyrstu fimm mótin á þessu ári gilda til viðmiðunar hjá konum bæði fyrir árið í ár 2015 og næsta ár 2016 því að öll níu mótin á þessu ári gefa stig vegna landsliða 2016.
Þetta hefur í för með sér að konur sem ná 50 ára aldri fyrir 1. september 2016 geta nú tekið þátt í mótum og unnið til stiga vegna landsliðsins.
Með góðri golfkveðju
Stjórn LEK.

[29.04.2015]

   

Auglýsingar