Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Í dag var leikinn höggleikur á EM í Austurríki.

Ekki eru komnar fram upplýsingar um stöðuna

en skor okkar félaga var sem hér segir:

María 78 högg

Steinunn 81 högg

Anna 82 högg

Ásgerður 85 högg

Kristín 89 högg

Erla 90 högg.

 

Nú verður löndunum raðað í riðla og verður

þá leikin holukeppni í næstu tvo daga.

Riðlaskipting verður vonandi birt í fyrra-

málið

 

Hér er heimasíða mótsins.

 

 

 

   

Auglýsingar