Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Þá er keppni lokið á þessu móti og þrátt fyrir góðar

fyrirætlanir tókst liðinu ekki að bæta stöðu sína. 

Ragnar missti af teigtíma sínum vegna misskilnings

og lék hann því ekki með í dag. Niðurstaðan varð sú

að íslenska liðið færðist niður um eitt sæti og 

endaði í 15. sæti af 20. Mótsslit og afhending

verðlauna verða síðan í kvöld.

 

Óhætt er að segja að framkvæmd mótsins og

öll umgjörð er Bretum til mikils sóma. Völlurinn

og aðstaðan í golfklúbbnum og á hótelinu

sömuleiðis. Þó lið LEK hefði svo gjarnan vilja

hafa náð betri árangri þá fara allir héðan 

með góðar minningar um skemmtilegt

Evrópumeistaramót.

 

Lokastöðumótsins má sjá hér þegar mótið

hefur endanlega verið gert upp.

 

 

   

Auglýsingar