Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Árið 2009 var Evrópumót eldri golfara 70 ára +

haldið á Íslandi og var þá keppt í Leirunni. Hér 

á mótinu í Englandi hittum við fyrir Rainer Nyman

sem var í landsliði Finna það árið. Hann bað okkur

að skila bestu kveðjum heim til Íslands með

þakklæti fyrir mótið sem hann sagði að hefði verið

eitt besta mót sem hann hefði farið á. Allar aðstæður

og móttaka hefði verið til fyrirmyndar. Hér með

er þessari kveðju komið á framfæri.

Hér er Rainer með félaga sínum Juhani við fyrsta teig

á East Sussex National tilbúnir í slag dagsins.

 

 

   

Auglýsingar