Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Það var sannkallað neistaflug í Leirdalnum í dag

þegar áttunda mót Öldungamótaraðar LEK

fór þar fram. Heitið hafði verið verðlaunum

fyrir að vera næstur holu á 17. holu vallarins

og þar gerði Hafþór Kristjánsson sér lítið fyrir

og fór holu í höggi takk fyrir!!!!! Hann varð 

einnig í öðru sæti í punktakeppninni með

38 punkta. 

 

Sigurvegari dagsins varð með glæsibrag

Jóhann Peter Andersen með 39 punkta!

Átta efstu urðu sem hér segir:

 

1. Jóhann Peter Andersen - 39 punktar

2. Hafþór Kristjánsson - 38 punktar

3. Óskar Pálsson - 38 punktar

4. Jón Alfreðsson - 37 punktar

5. Gauti Grétarsson - 37 punktar

6. Jakob Gunnarsson - 34 punktar

7. Snorri Ólafur Hafsteinsson - 34 punktar

8. Jón Hakur Guðlaugsson - 34 punktar

 

Bestu skor í höggleik:

 

Óskar Pálsson 74 högg

María Málfríður Guðnadóttir 85 högg.

 

Næstir holu:

 

Á 2. holu - Sveinn Jónsson 1.21 m.

Á 17. holu - Hafþór Kristjánsson - hola í höggi.

 

Næstir holu á Hlíðarvelli 16. ágúst:

 

Á 1. holu - Hörður Sigurðsson 1.21 m.

Á 12. holu - Óskar Pálsson 4.09 m.

 

Haft verður samband við verðlaunahafa

vegna verðlaunanna. Öllum keppendum

er hér með óskað til hamingju með árangurinn.

Öllum keppendum er þökkuð þátttakan og

starfsmönnum klúbbanna er þökkuð fram-

kvæmd mótanna.

 

Síðasta mótið á Öldungamótaröðinni fer

fram í Vestmannaeyjum þann 13. september.

Öll úrslit eru á golf.is og nýir stigalistar

verða hér á heimasíðunni jafnóðum og 

þeir verða tilbúnir.

 

 

   

Auglýsingar