Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Eins og sjálfsagt þúsundir annarra golfara

nýtti 70 ára landsliðið þennan frábæra dag

til æfinga. Liðið tók daginn snemma og var 

farinn æfingahringur á hinum ágæta golf-

velli Golfklúbbs Öndverðarness. Völlurinn 

er allur að þorna eftir miklar rigningar í 

sumar og var frábært að leika hann. Milli 

hringa nutu menn frábærra veitinga í

golfskálanum. 

 

 

   

Auglýsingar