Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Í bandaríkskum íþróttaheimi er hugtakið - Double header -

velþekkt. Stórir íþróttaleikir laugardag og sunnudag um

sömu helgi. Það mætti vel nota þetta hugtak um helgina

16. og 17. ágúst hjá félögum í LEK. Þá daga fara fram

mót sjö og átta í Öldungamótaröð LEK. Þann 16. á 

Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og þann 17. á Leirdalsvelli í

Garðabæ.

 

Það er óhætt að spá því að í öllum flokkum verður

um mjög mikla og spennandi keppni um sæti í

landsliðum LEK á næsta ári. Skoðum stöðuna

eins og hún er eftir sex mót hjá körlum og eitt

mót hjá konum:

 

Konur: Ásgerður 2000 stig, Ágústa Dúa 1600 stig,

Anna Snædís 1420 stig, Guðrún Garðars 1210 stig,

María Málfríður 1210 stig, Rut Marsibil 950 stig,

Magdalena S. 850 stig og Jónína 750 stig.

 

Karlar 55 ára án forgjafar: Jón Haukur

7155 stig, Óskar Sæm 5492,5 stig, Sæmundur

5358,4 stig, Rúnar 4290,4 stig, Snorri 4223,8 stig,

Hörður 3142,8 stig, Skarphéðinn 3054 stig og

Óskar P 3042,5 stig.

 

Karlar 55 ára með forgjöf:  Ragnar 3171,3 stig,

Bragi 3039,6 stig, Tómas 2775 stig, Þorsteinn Reynir

2715,5 stig, Sveinn 2508,8 stig, Þórhallur 2273 stig, 

Jón A 2264,5 stig, Walter 2171 stig og Halldór

1980 stig.

 

Karlar 70 ára:  Sigurjón R 6204,2 stig, Hans Jakob

5071,3 stig, Jóhann Peter 5058,8 stig, Helgi 4878,8

stig, Jens 4573,8 stig, Guðlaugur R 3552,5 stig,

Pétur  3446,3 stig og Ragnar G 3323,8 stig.

 

Alla listana má sjá hér á heimasíðunni undir

STIGATÖFLUR. Einnig má sjá þar stöðuna í

stigakeppni Ölungamótaraðarinnar. 

 

Vonandi fjölmenn LEK félagar í bæði þessi mót

enda má búast við að báðir vellirnir verði í 

toppstandi. Verðlaun eru einnig mjög góð.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

Auglýsingar