Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Þrátt fyrir nokkra rigningu í dag tókst að ljúka keppni

á Íslandsmóti eldri kylfinga á Korpunni. Öll úrslit má

sjá á golf.is hér en einnig er úrslitunum gerð góð skil

á forsíðu golf.is sjá hér.

 

Íslandsmeistarar urðu sem hér segir:

 

55 ára karlar: Sigurður Hafsteinsson

50 ára konur: Ásgerður Sverrisdóttir

65 ára konur: Inga Magnúsdóttir

70 ára karlar: Haukur Örn Björnsson

 

Íslandsmeistarar með forgjöf urðu:

 

55 ára karlar: Sigurður Hafsteinsson
 
50 ára konur: Ágústa Dúa Jónsdóttir
 
65 ára konur: Inga Magnúsdóttir
 
70 ára karlar: Hans Jakob Kristinsson

 

Öllum sigurvegurum er hér með óskað til hamingju

með árangurinn.

 

Á næstu dögum verður gerður

upp stigaútreikningur Öldungamótaraðarinnar

sem og stigaútreikningur vegna vals á landsliðum.

Þess má geta að nú hefst keppnin hjá konunum

vegna landsliðs 2015.

 

Hans Jakob Sigurðsson lék vel í mótinu og sigraði

með forgjöf í flokki 70 ára og eldri karla. Fleiri myndir

frá mótinu má finna hér. Einnig munu væntanlega verða

settar inn myndir á myndavef GSÍ.

 

 

 

 

 

 

 

   

Auglýsingar