Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Það var ansi blautt á Korpunni í dag þegar leikur stóð

yfir á öðrum degi Íslandsmótsins. Þrátt fyrir það var

reynt til þrautar að láta mótið fara fram en eftir nær

stanslausa rigningu fram á miðjan dag ákvað mótstjórn

að stöðva leik. Mikið vatn var á flestum brautum og 

völlurinn varla leikhæfur. Þessi dagur mun því ekki

telja í mótinu og mun verða haldið áfram á morgun

með sömu rástímum og í dag. Þ.e.a.s. ef veður

verður skaplegt.

 

Keppendur þurfa að fylgjast með tilkynningum 

á golf.is

 

 

   

Auglýsingar