Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Íslandsmót eldri kylfinga fer fram á Korpuvelli í

næstu viku. Frestur til að skrá sig í mótið rennur

út þann 13. júlí. Mótið er eitt af mótunum í

Öldungamótaröðinni og gildir að sjálfsögðu í

keppninni um val til landsliða LEK.

 

Íslandsmótið er 54 holu mót og gildir lokaútkoma

keppenda í Öldungamótaröðinni. Sama gildir um val

til landsliðanna. Sá misskilningur hefur heyrst að

það þurfi að taka þátt í öllum níu mótunum í

Öldungamótaröðinni til að vera gjaldgengur í

landslið. Þetta er ekki rétt en aftur á móti vinna

keppendur sér inn stig í öllum þeim mótum sem

þeir taka þátt í og það er það sem gildir.

 

LEK félagar eru hvattir til þátttöku í Íslandsmótinu

því þetta er mikilvægasta mót ársins.

 

   

Auglýsingar