Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Þá hefur reiknimeistari LEK reiknað út og sett upp stigatöflur með forgjöf. Efst hjá konum er Steinunn Sæmundsdóttir en hjá körlum er það Ragnar Gíslason. Töflurnar er að finna á sínum stað hér á heimasíðunni en hér á eftir eru einnig krækjur inn á alla listana:

 

 
 
 
 

Vonandi þykir LEK félögum áhugavert að skoða þessa lista og sjá hver staða þeirra er að loknum þessum fimm mótum. Það ætti síðan að vera mönnum keppikefli að bæta stöðu sína í næstu mótum. Næsta mót í Öldungamótaröðinni er að sjálfsögðu sjálft Íslandsmótið en það verður haldið á Korpunni dagana 17.-19. júlí n.k. Er ekki vafi á því að þar verður hart barist í skemmtilegri keppni á skemmtilegum velli. Eru LEK félagar hvattir til að skrá sig sem fyrst til leiks því það sýnir sig ávallt að góð þátttaka eflir hug þeirra sem eru ef til vill á báðum áttum.

 

 
   

Auglýsingar