Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Lítil Formaðjur GSI formaður LEK og Stigameistarin kvenna 2015

30.11.2015. Nú styttist í aðalfund LEK eins og fram kemur bæði hér á síðunni og í Fréttablaðinu þar sem hann var auglýstur líka. 

Það vantar fólk í framboð til stjórnar og í forystu fyrir þessi ágætu samtök. 

Nú köllum við eftir tilnefningum, eða sem er enn betra, einhverjum sem gefa sig fram til að þjóna íþróttinni. 

Þetta er ekki bara vinna heldur líka afar ánægjulegar uppákomur eins og þessi mynd sýnir. 

Þarna var formaður að afhenda Þórdísi Geirsdóttur bikar á Uppskeruhátíð GSÍ á dögunum. 

Þórdís varð Öldungameistri kvenna á Öldungamótaröð LEK 2015, bæði með og án forgjafar. 

Í stjórn er kraftmikið fólk, sumir voru kosnir til tveggja ára en aðrir til eins árs. 

 Með góðri golfkveðju

Kolbrún Stefánsdóttir
fráfarandi formaður LEK
s-8666444 / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

   

Auglýsingar