Fréttabréf  

Ekki missa af neinu!
Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur af fréttabréfi LEK get gert það hér. 

Lesa meira...

   

Haustskraut á tröppum KS

01.10.2015

Ágæti lesandi.

Nú má sjá niðurstöður úr stigamótum sumarsins á flipanum "stigatöflur"

Þar má einnig sjá landsliðsskipan næsta árs hjá öllum liðum og er það í fyrsta sinn sem það á við um konurnar.

Við óskum þeim til hamingju sem hafa náð því að spila sig inn í landslið 2016 sem og þeim sem urðu stigameistarar Öldungamótaraðarinnar.

Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og hlökkum til að sjá ykkur aftur á næsta ári.

Stjórn LEK 2015

   

Auglýsingar